Náðu í appið

Sullivan's Travels 1941

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A Happy-Go Lucky Hitch-Hiker on the Highway to happiness! He wanted to see the world . . . but wound up in Lover's Lane!

90 MÍNEnska

Hollywood leikstjórinn John Sullivan er orðinn þreyttur á að gera léttvægar gamanmyndir og söngleiki, og ákveður að fara í leiðangur, og þykjast vera heimilislaus maður, til að upplifa sjálfur hvernig lífi hinir fátæku lifa. Allir halda að hann sé orðinn snarbilaður, en hann fer af stað með bara 10 cent í vasanum. Hann byrjar nokkrum sinnum á þessu,... Lesa meira

Hollywood leikstjórinn John Sullivan er orðinn þreyttur á að gera léttvægar gamanmyndir og söngleiki, og ákveður að fara í leiðangur, og þykjast vera heimilislaus maður, til að upplifa sjálfur hvernig lífi hinir fátæku lifa. Allir halda að hann sé orðinn snarbilaður, en hann fer af stað með bara 10 cent í vasanum. Hann byrjar nokkrum sinnum á þessu, og endar aftur í Hollywood í millitíðinni. Þegar hann hittir atvinnulausa leikkonu þá tekst þeim að búa í nokkra daga með gleðikonum og rónum. En þetta er bara byrjunin - hann lendir meðal annars í fangelsi - en þetta ferðalag hans fær hann til að skilja betur mikilvægi léttra og skemmtilegra gamanmynda sem hann var farinn að hata.ate.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn