Some Like It Hot
Öllum leyfð
GamanmyndRómantískGlæpamyndTónlistarmynd

Some Like It Hot 1959

Marilyn Monroe and her bosom companions

8.2 226054 atkv.Rotten tomatoes einkunn 97% Critics 8/10
120 MÍN

Þegar tveir tónlistarmenn í Chicago, Joe og Jerry, verða vitni að Valentínusardags fjöldamorðunum, þá vilja þeir komast út úr borginni og fjarri bófanum sem er ábyrgur fyrir morðunum, Spats Colombo. Þeir gera nánast hvað sem er til að fá að koma fram utan borgarmarkanna, en eina starfið sem þeir vita um er í stúlknahljómsveit sem er á leið til Flórída.... Lesa meira

Þegar tveir tónlistarmenn í Chicago, Joe og Jerry, verða vitni að Valentínusardags fjöldamorðunum, þá vilja þeir komast út úr borginni og fjarri bófanum sem er ábyrgur fyrir morðunum, Spats Colombo. Þeir gera nánast hvað sem er til að fá að koma fram utan borgarmarkanna, en eina starfið sem þeir vita um er í stúlknahljómsveit sem er á leið til Flórída. Þeir koma á lestarstöðina dulbúnir sem Josephine og Daphne, en þeir/þær voru ráðnar til að leysa af í hljómsveitinni sem saxófón- og bassaleikarar. Þeir njóta þess að vera í kringum stelpurnar í hljómsveitinni, sérstaklega Sugar Kane Kowalczyk sem syngur og leikur á ukulele. Joe reynir sérstaklega mikið að töfra hana upp úr skónum á meðan milljónamæringurinn Osgood Fielding III gengur með grasið í skónum á eftir Jerry/Daphne. Vandræðin aukast á meðan þeir félagar reyna að halda því leyndu hverjir þeir eru í raun og veru, og glæpóninn Spats Colombo og menn hans birtast til að funda með öðrum glæpaforingjum.... minna

Aðalleikarar

Marilyn Monroe

Sugar Kane Kowalczyk

Tony Curtis

Joe (Josephine)

Jack Lemmon

Jerry (Daphne)

George Raft

Spats Colombo

Joe E. Brown

Osgood Fielding III

Nehemiah Persoff

Little Bonaparte

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn