Náðu í appið
Black Sheep

Black Sheep (2006)

"Get the flock out of here!"

1 klst 27 mín2006

Erfðafræðitilraun breytir meinlausum kindum í blóðþyrsta morðingja sem hrella fólk á bóndabæ á Nýja Sjálandi.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Erfðafræðitilraun breytir meinlausum kindum í blóðþyrsta morðingja sem hrella fólk á bóndabæ á Nýja Sjálandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Zealand Film CommissionNZ
Live Stock Films
Escapade Pictures
Singlet Films
The Daesung Group
Wētā WorkshopNZ

Gagnrýni notenda (2)

Kindurnar eru gáfaðri en við höldum!

Jahá.. Hvar á ég að byrja? Til að byrja með þá er þetta alls ekki hryllingsmynd sem tekur sig alvarlega, heldur hryllingsmynd sem á að hlæja að. Í stað þess að nota einhverja zombie-a...