Daddy's Little Girls (2007)
"Having children made him a father. Taking care of them made him a man."
Vélvirki fær hjálp frá farsælum, en einmana, lögmanni, við að fá forræði yfir þremur dætrum sínum, frá svikulli fyrrum eiginkonu og þjófóttum kærasta.
Deila:
Söguþráður
Vélvirki fær hjálp frá farsælum, en einmana, lögmanni, við að fá forræði yfir þremur dætrum sínum, frá svikulli fyrrum eiginkonu og þjófóttum kærasta. Á meðan á þessu stendur þá þróast samband pabbans sem er af verkamannastétt, og hins flotta stórborgarlögfræðings, út í eitthvað meira.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Tyler Perry StudiosUS
Reuben Cannon Productions

LionsgateUS

















