Atonement
2007
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 1. febrúar 2008
Torn apart by betrayal. Separated by war. Bound by love
123 MÍNEnska
83% Critics
80% Audience
85
/100 Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Vann Óskarinn fyrir tónlist.
Robbie Turner er hermaður í breska hernum árið 1939, en hann er á leið með herfylki sínu til Frakklands í stríðið. Þetta var samt ekki það sem hann hafði séð fyrir sér, en líf hans tók u-beygju fjórum árum fyrr á Tallis setrinu þar sem hann ólst upp, en móðir hans starfaði þar sem ráðskona. Hann ólst upp með þremur Tallis börnum: syninum Leon,... Lesa meira
Robbie Turner er hermaður í breska hernum árið 1939, en hann er á leið með herfylki sínu til Frakklands í stríðið. Þetta var samt ekki það sem hann hafði séð fyrir sér, en líf hans tók u-beygju fjórum árum fyrr á Tallis setrinu þar sem hann ólst upp, en móðir hans starfaði þar sem ráðskona. Hann ólst upp með þremur Tallis börnum: syninum Leon, og dætrunum Cecilia og Briony. Robbie og Cecilia voru um það bil að fara að játa ást sín á hvoru öðru, en hin þrettán ára, ungi og efnilegi rithöfundurinn Briony, var einnig skotin í Robbie, sem var mun eldri. Briony les vitlaust í það þegar hún sér Robbie og Cecilia saman, og segir hluti sem veldur aðskilnaði þeirra, en Robbie tekst þó að leiðrétta það, áður en hann fer í fjögur ár í burtu í stríðið. Briony er átján þegar hann kemur aftur heim, og fer að vinna sem hjúkrunarkona. Nú veit hún hvaða skaða hún gerði þegar hún var 13 ára, og vill bæta fyrir það, bæði gagnvart Cecilia og Robbie, þó það taki hana alla ævina.... minna