Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Öðruvísi Fjölskyldumynd
Bridge to Terabithia er fjölskyldumynd sem er þó ekki helst fyrir börnin heldur eldra fólkið í fjölskyldunni.
Hún fjallar um Jesse Aarons sem að er eini strákurinn í fimm barna hópi. Foreldrar hans er við gjaldþrot og eiga ekki einu sinni fyrir skóm á hann. Hann er mjög góður teiknari og er fljótur að hlaupa. Honum líður illa í skólanum, hann er stöðugt lagður í einelti og nú getur hann loksins unnið eitthvað, hlaupið.
En þá kemur ný stelpa í skólann Leslie sem að hleypur hraðar en allir aðrir í keppninni og vinnur Jesse. Hann er reiður út í hana fyrst en svo fara þau að tala saman. Hún er nágranni hans og eru foreldrar hennar rithöfundar, krakkarnir eiga það sameiginlegt að hafa mikin tíma fyrir sig ein og vera einmana.
Þau búa til landið Terabithia í bakgarðinum sínum og skemmta sér þar vel með tröllum, skrímslum og konungsfólki . Þá er allt að ganga á besta veg fyrir Jesse vinskapur þeirra Leslie er ævintýralegur og fallegur en þá kemur eitthvað hræðilegt upp á.
Myndin er mjög falleg og vel gerð, hún er byggð á samnefndri bók en er hún ekki það sem ég myndi orða barnamynd. Hún er skemmtileg og sorgleg en var helsti galli hennar endinn að mínu mati.
Bridge to Terabithia er fjölskyldumynd sem er þó ekki helst fyrir börnin heldur eldra fólkið í fjölskyldunni.
Hún fjallar um Jesse Aarons sem að er eini strákurinn í fimm barna hópi. Foreldrar hans er við gjaldþrot og eiga ekki einu sinni fyrir skóm á hann. Hann er mjög góður teiknari og er fljótur að hlaupa. Honum líður illa í skólanum, hann er stöðugt lagður í einelti og nú getur hann loksins unnið eitthvað, hlaupið.
En þá kemur ný stelpa í skólann Leslie sem að hleypur hraðar en allir aðrir í keppninni og vinnur Jesse. Hann er reiður út í hana fyrst en svo fara þau að tala saman. Hún er nágranni hans og eru foreldrar hennar rithöfundar, krakkarnir eiga það sameiginlegt að hafa mikin tíma fyrir sig ein og vera einmana.
Þau búa til landið Terabithia í bakgarðinum sínum og skemmta sér þar vel með tröllum, skrímslum og konungsfólki . Þá er allt að ganga á besta veg fyrir Jesse vinskapur þeirra Leslie er ævintýralegur og fallegur en þá kemur eitthvað hræðilegt upp á.
Myndin er mjög falleg og vel gerð, hún er byggð á samnefndri bók en er hún ekki það sem ég myndi orða barnamynd. Hún er skemmtileg og sorgleg en var helsti galli hennar endinn að mínu mati.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Buena Vista
Kostaði
$60.000.000
Tekjur
$137.587.063
Vefsíða:
www.thebridgetoterabithia.co.uk
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
23. febrúar 2007