Ég hef alltaf verið veikur fyrir skrímslamyndum, eins og flestir strákar býst ég við. Það er eitthvað primal í okkur sem kemur fram mjög snemma. Minn þriggja ára er allavega mjög upptek...
Primeval (2007)
"Inspired by the true story of the most prolific serial killer in history."
Sjónvarpsfréttamaðurinn Tim Manfrey og tökumaður hans, Steven Johnson, fara til Burundi til að ná myndum af risakrókódíl sem réðist á teymi frá Sameinuðu þjóðunum og...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sjónvarpsfréttamaðurinn Tim Manfrey og tökumaður hans, Steven Johnson, fara til Burundi til að ná myndum af risakrókódíl sem réðist á teymi frá Sameinuðu þjóðunum og lík frá Tutsi-Hutu borgarastríðinu, sem teymið var að vinna við að grafa upp. En hættan magnast þegar stríðsherra á svæðinu reynir að drepa þau.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Hollywood PicturesUS
Sarah James Productions
Film Africa Worldwide
PariahUS












