Náðu í appið

Bandidas 2006

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. maí 2006

Being BAD never looked so GOOD!

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Árið er 1848 og banki í New York vill leggja járnbraut í gegnum Mexíkó, þannig að hann kaupir upp litla banka í kringum Santa Rita, Durango, og ber út skulduga bændur sem búa á landinu þar sem járnbrautin á að liggja. Skósveinn bankans er hinn morðóði Jackson. Hann lendir í veseni með tvær konur, María, hin harða en ómenntaða bóndadóttir, og Sara,... Lesa meira

Árið er 1848 og banki í New York vill leggja járnbraut í gegnum Mexíkó, þannig að hann kaupir upp litla banka í kringum Santa Rita, Durango, og ber út skulduga bændur sem búa á landinu þar sem járnbrautin á að liggja. Skósveinn bankans er hinn morðóði Jackson. Hann lendir í veseni með tvær konur, María, hin harða en ómenntaða bóndadóttir, og Sara, dóttir eiganda eins bankans, menntuð í Evrópu. Til að hjálpa fólkinu sem nú er landlaust, og til að leita hefnda, þá gerast María og Sara bankaræningar, í stíl við Hróa hött. En Jackson og byssumenn hans eru á hælunum á þeim. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn