Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Take the Lead 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. júní 2006

Never Follow.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 44% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Danskennarinn Pierre Dulaine í New York, sér svartan ungling skemma bíl skólastjórans, og daginn eftir býðst hann til að kenna nemendum skólans dans til að kenna þeim virðingu, auðmýkt, sjálfstraust og samvinnu. Skólastjórinn Augustine James er hikandi, en leyfir honum svo að kenna mestu vandræðaseggjunum, í þeirri von að hann missi áhugann á þessu tiltæki.... Lesa meira

Danskennarinn Pierre Dulaine í New York, sér svartan ungling skemma bíl skólastjórans, og daginn eftir býðst hann til að kenna nemendum skólans dans til að kenna þeim virðingu, auðmýkt, sjálfstraust og samvinnu. Skólastjórinn Augustine James er hikandi, en leyfir honum svo að kenna mestu vandræðaseggjunum, í þeirri von að hann missi áhugann á þessu tiltæki. Pierre berst gegn fordómum og vanþekkingu nemendanna, foreldra og annarra kennara, en vinnur að lokum stríðið þegar hópurinn samþykkir að taka þátt í keppni í samkvæmisdansi. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Antonio Banderas fer á kostun sem fyrrverandi atvinnudansarinn Pierre Dulaine. Hann ákveður að kenna vandræða nemendum á almenningsskóla í New York hvernig eigi að dansa samkvæmisdansa. Í byrjun finnst krökkunum ekkert í þetta varið en þegar hann dansar fyrir þau þá vilja þau endilega fá að læra. Honum finnst þau það góð að hann ákveður að senda þau á danskeppni og borgar þá fyrir þau innritunargjaldið. Mér fannst þetta góð mynd og hún er ekki bara dansinn því að saman koma margir að þættir eins og til dæmis fátækt og hatur á milli tveggja nemenda sem vita ekki hve lík þau eru.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn