Náðu í appið
Eight Below

Eight Below (2006)

8 Below

"The Most Amazing Story Of Survival, Friendship, And Adventure Ever Told."

2 klst2006

Sleðahundaþjálfarinn Jerry Shephard þarf að yfirgefa rannsóknarstöðinni á Suðurskautinu ásamt samstarfsmönnum sínum, vegna mikils óveðurs og kulda.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic64
Deila:
Eight Below - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Sleðahundaþjálfarinn Jerry Shephard þarf að yfirgefa rannsóknarstöðinni á Suðurskautinu ásamt samstarfsmönnum sínum, vegna mikils óveðurs og kulda. Hann bindur hundana sína svo hægt sé að koma síðar og ná í þá, en hætt er við leiðangurinn, og hundarnir eru því eftir á skautinu, einir og yfirgefnir. Jerry reynir að fjármagna björgunarleiðangur í sex mánuði á meðan hundarnir berjast fyrir lífi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Mandeville FilmsUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS
Winking ProductionsDE
Survival ProductionsGB