Náðu í appið
Must Love Dogs

Must Love Dogs (2005)

"The hardest trick is making them stay."

1 klst 38 mín2005

Leikskólakennarinn Sarah Nolan er á fertugsaldri og er nýlega fráskilin.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic46
Deila:
Must Love Dogs - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Leikskólakennarinn Sarah Nolan er á fertugsaldri og er nýlega fráskilin. Gæluverkefni fjölskyldu hennar er að finna handa henni kærasta. Eftir nokkur misheppnuð stefnumót þá ákveður hún að hætta öllu slíku fyrir fullt og allt. Fjölskyldan, sem vill allt fyrir hana gera, ætlar ekki að gefast upp svo auðveldlega. Systir hennar skráir hana á netstefnumót, og bætir við í lýsinguna "verður að hafa gaman af hundum". Hún elskar hunda, en á engan sjálf, þannig að hún fær lánaðan hund bróður síns þegar hún á stefnumót með Jake Anderson í hundagarðinum; hann, gerði það sama, fékk einnig lánaðan hund fyrir stefnumótið. Byrjunin er brösótt - en er sönn ást handan við hornið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Claire Book
Claire BookHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ubu Productions
Team ToddUS
Warner Bros. PicturesUS