Traveller
Bönnuð innan 16 ára
DramaGlæpamynd

Traveller 1997

windlers. Scammers. Con-men. As American as apple-pie.

6.1 1693 atkv.Rotten tomatoes einkunn 79% Critics 6/10
101 MÍN

Ungur maður, Pat, heimsækir hóp svikahrappa, sem eru ekki ósvipaðir sígaunum, í afskekktu héraði í Norður Karólínu, þaðan sem hann er ættaður. Honum er fyrst ekki hleypt inn í hópinn, en frænka hans Bokky, tekur hann inn sem lærling. Pat lærir fljótt helstu svikabrögðin, en Bokky verður ástfangin og langar að fara í burtu og lifa öðruvísi lífi.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn