Náðu í appið
King's Ransom

King's Ransom (2005)

"Big Man. Big Plan. Big Mistake."

1 klst 35 mín2005

Malcolm King er auðugur og hrokafullur athafnamaður, en tilvonandi fyrrverandi eiginkona hans ætlar sér að hirða af honum allt sem hún getur við skilnaðinn.

Rotten Tomatoes2%
Metacritic11
Deila:
King's Ransom - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Malcolm King er auðugur og hrokafullur athafnamaður, en tilvonandi fyrrverandi eiginkona hans ætlar sér að hirða af honum allt sem hún getur við skilnaðinn. Til að komast hjá því að borga eiginkonunni, þá skipuleggur Malcolm mannrán á sjálfum sér, með hjálp treggáfaðrar hjákonu og bróður hennar, sem er fyrrum tugthúslimur. Til allrar óhamingju fyrir Malcolm þá er hann ekki sá eini sem hefur verið að skipuleggja mannrán.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeff Byrd
Jeff ByrdLeikstjóri
Wayne Conley
Wayne ConleyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Catch 23 EntertainmentUS
Joshmax Productions Services
Alter EgoUS