Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ég fór á þessa mynd með algerlega tóman huga gagnvart henni , og það kom ágætlega út. Þessi mynd er ekki besta Herbie myndin sem ég hef séð, en ekki heldur sú versta, svo að hún er svona í meðallagi. Tæknibrellurnar eru ekkert svakalegar, en þær eru þó nógu góðar til að maður nái húmornum með þeim flestum. Ég mæli samt með að hver dæmi fyrir sig og veriði ekki að gera ykkur miklar vonir um hana...þið njótið þess bara meira ef þið tæmið hugann ;)have fun!
Þessi mynd virkaði á mig sem barnamynd, ekki beint sem fjölskyldumynd. Tæknibrellurnar eru ekki vel gerðar og allt virkar órauverulegt. Lindsay Lohan er að mínu mati ekki góð leikkona og mér finnst hún ekki valda hlutverki sínu vel. Myndin að minu mati höfðar til barna á aldrinum 6-10 ára.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$500.000
Aldur USA:
G
Frumsýnd á Íslandi:
12. ágúst 2005