Melinda and Melinda
2004
Frumsýnd: 22. apríl 2005
One love story. Two versions. Seriously funny.
99 MÍNEnska
51% Critics
47% Audience
54
/100 Sy er úti að borða með öðru fólki á frönskum veitingastað, og spyr fólkið við borðið að eftirfarandi gátu: Er kjarni lífsins gamansamur eða sorglegur? Hann segir sögu þessu tengt: Ungt par frá Manhattan, Park Avenu prinsessan Laurel og leikarinn Lee, halda kvöldverðarboð til að heilla framleiðanda sem Lee vonast til að komast í mjúkinn hjá, þegar... Lesa meira
Sy er úti að borða með öðru fólki á frönskum veitingastað, og spyr fólkið við borðið að eftirfarandi gátu: Er kjarni lífsins gamansamur eða sorglegur? Hann segir sögu þessu tengt: Ungt par frá Manhattan, Park Avenu prinsessan Laurel og leikarinn Lee, halda kvöldverðarboð til að heilla framleiðanda sem Lee vonast til að komast í mjúkinn hjá, þegar gömul vinkona, Melinda, birtist við útidyrnar, úfin og leið. Í sorglegu útgáfunni af því sem gerist næst, þá varð konan leið á eiginmanni sínum lækninum, og fór frá honum fyrir ljósmyndara. Eiginmaðurinn tók börnin og hún varð þunglynd og í sjálfsmorðsham, og endar á geðdeild. Í gamansömu útgáfu framhaldsins þá er Melinda barnlaus og nágranni fólksins sem heldur matarboðið, sem eru þau kvikmyndagerðarkonan Susan og leikarinn Hector sem vantar vinnu. Sagan heldur svo áfram, og örlög beggja útgáfa af Melindu ráðast.... minna