Náðu í appið
Beauty Shop

Beauty Shop (2005)

"You thought you'd heard it all in the barbershop, but you haven't heard anything yet - the women get their own chance to shampoo, shine, and speak their minds in Beauty Shop."

1 klst 45 mín2005

Gina flytur til Atlanta og vinnur á snyrtistofu hjá hinum snobbaða Jorge.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic53
Deila:
Beauty Shop - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Gina flytur til Atlanta og vinnur á snyrtistofu hjá hinum snobbaða Jorge. Þó að hún hafi gaman af að vinna hjá Jorge þá dreymir Gina um að opna eigin snyrtistofu. Dag einn móðgar Jorge hana og tekur heiðurinn af hennar vinnu. Gina hættir og opnar eigin stofu með vini og fyrrum vinnufélaga hjá Jorge, Lynn. Stofa Gina verður vel þekkt fyrir góða þjónustu og gott viðmót. En þegar stofan fer að ná viðskiptavinum af Jorge, þá vill hann hefna sín. En Jorge vanmetur Gina og samstarfsmenn hennar illilega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd er um konu sem byrjar að vinna á snyrtistofu eða hárgreiðslustofu og yfirmaður hennar biður um of mikið frá henni og henni hættir að líka við yfirmannin hennar svo hún segjir...

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Cube VisionUS