Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Boogeyman 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. apríl 2005

You thought it was a just a story... but it's real.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 32
/100

Á yfirborðinu er Tim venjulegur gaur á þrítugsaldri. Hann er með ágætis starf og á í góðu sambandi við kærustuna Jessica. En hann er haldinn áköfum og lamandi ótta, sem hefur háð honum síðan úr barnæsku. Og það versnar með hverjum deginum. Þegar Tim var átta ára gamall, þá gerðist nokkuð hræðilegt. Á hverju kvöldi svæfði pabbi hans hann með... Lesa meira

Á yfirborðinu er Tim venjulegur gaur á þrítugsaldri. Hann er með ágætis starf og á í góðu sambandi við kærustuna Jessica. En hann er haldinn áköfum og lamandi ótta, sem hefur háð honum síðan úr barnæsku. Og það versnar með hverjum deginum. Þegar Tim var átta ára gamall, þá gerðist nokkuð hræðilegt. Á hverju kvöldi svæfði pabbi hans hann með því að segja honum sögu. Margar af sögunum voru á mörkum þess að vera hrollvekjandi, móður hans til ama, en Tim og faðir hans gengu alltaf úr skugga um að allt væri öruggt í herberginu áður en ljósin voru slökkt. Þar til þessa örlagaríku nótt. Nú þarf Tiim að fara úr örygginu og verja Þakkargjörðarhátíðinni hjá foreldrum Jessica, og þá fer heimur hans að hrynja ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Hún var miklu betri heldur en ég hélt hún væri en sko það vantar alveg alla söguna um þennan boogeyman og það en annars þá brá mér mikið og eins og Grudge ég er nú búinn að sjá bæði ensku og japönsku útgáfuna og feelaði þær mjög mikið en þettar bara ...

Lesa meira

Boogeyman sleppur svona fyrir horn. Helsti gallinn við hana og jafnframt það eina sem útilokar möguleika á hærri einkunn frá mér er sá að óvætturinn er ekki skilgreindur nógu vel og svo er saga hans ekkert útskýrð þ.e.a.s. hver hann er og hvaðan hann...

Lesa meira

Mér fannst Boogeyman byrja alveg vel og brá mér nokkuð mikið í fyrsta atriðinu en annars var söguþráðurinn frekar asnalegur finnst mér myndin í heildina var allt í lagi, alveg horfanleg.


En myndin fjallar um Barry Watson (man ekki hvað hann hét ...

Lesa meira

Þetta er ágætis mynd, en ég myndi aldrei mæla með henni. Söguþráðurinn er mjög óskýr og myndin er mjög ílla klipt - aldrei getur verið tekið úr sama sjónarhorni og það er næstum ekkert ljós, ég ætla ekki að eiða einum af 800 kr.- mínum í bíomiða, og...

Lesa meira

Þessi mynd er valla virði þess að skrifa eitthvað mikið um nema að þetta er bara enn ein ömurlega bandaríska bregðumyndin.. allavega að mínu mati
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn