Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Door in the Floor 2004

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. apríl 2005

The most dangerous secrets are the ones we're afraid to tell ourselves.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
Rotten tomatoes einkunn 64% Audience
The Movies database einkunn 1
/10
The Movies database einkunn 67
/100

Hið harmræna og hið kómíska skiptast á, ferðalag um flækjur ástarinnar í sínum björtustu og dimmustu skúmaskotum. Myndin er kvikmyndagerð á metsölubók John Irving, A Widow for One Year, og gerist í fínu strandsamfélagi í East Hampton í New York, eitt sumar þegar ákveðin straumhvörf verða í lífi frægs barnabókahöfundar, Ted Cole, og fallegrar eiginkonu... Lesa meira

Hið harmræna og hið kómíska skiptast á, ferðalag um flækjur ástarinnar í sínum björtustu og dimmustu skúmaskotum. Myndin er kvikmyndagerð á metsölubók John Irving, A Widow for One Year, og gerist í fínu strandsamfélagi í East Hampton í New York, eitt sumar þegar ákveðin straumhvörf verða í lífi frægs barnabókahöfundar, Ted Cole, og fallegrar eiginkonu hans, Marion. Hjónaband þeirra var frábært í eina tíð, en nú hefur harmur sett mark sitt á það. Meðvirkni hennar og framhjáhald hans, hafa komið í veg fyrir að þau horfist í augu við breytingu sem nauðsynleg er í sambandinu. Eddie O´Hare, ungi maðurinn sem Ted ræður sem aðstoðarmann um sumarið, er óviljugt en samt viljugt, peð í þeirra samskiptum - og að lokum, áhrifavaldur í breytingu á lífi þeirra. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn