Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Ella Enchanted 2004

Frumsýnd: 21. maí 2004

Get enchanted

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Þegar Ella fæðist þá gefur álfa-guðmóðir hennar henni þá gjöf að hún verði að vera hlýðin, sem er einnig bölvun. Hún getur ekki með nokkru móti neitað neinum um neitt sem hún er beðin um, hversu illt sem það er. Þegar Ella er orðin fullsödd á því að láta ráðskast með sig, þá fer hún að heiman, með talandi bók með sér, til að leita að... Lesa meira

Þegar Ella fæðist þá gefur álfa-guðmóðir hennar henni þá gjöf að hún verði að vera hlýðin, sem er einnig bölvun. Hún getur ekki með nokkru móti neitað neinum um neitt sem hún er beðin um, hversu illt sem það er. Þegar Ella er orðin fullsödd á því að láta ráðskast með sig, þá fer hún að heiman, með talandi bók með sér, til að leita að guðmóðurinni og skila þessari árans gjöf. Þessi einfalda fyrirætlan breytist fljótlega í ótrúlegt og ævintýralegt ferðalag, með risum, vondum stjúpsystrum, og illu ráðabruggi frænda draumaprinsins, sem vill ná undir sig krúnunni og konungdæminu. ... minna

Aðalleikarar


Þessi mynd fjallar um Ellu sem fékk álög þegar hún var nýfædd um að hún þyrfti að gera allt sem aðrir segja henni að gera. Mamma hennar deyr og pabbi hennar giftist nýrri konu sem á 2 dætur og þær eru allar þvílíkar gribbur og vita um álögin þannig Ella fer í ferðalag til að leita af konunni sem gaf henni álögin. Á leiðinni hittir hún prins og þau hitta allskonar ævintýraverur t.d. álfa, tröll og risa og þau þurfa að glíma við allskonar vandamál útaf Edgar frænda prinsins. Þessi mynd er fín skemmtun fyrir alla fjölskylduna:)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.06.2010

Hathaway í öskubuskuhlutverki

Leikkkonan Anne Hathaway hefur tekið að sér hlutverk í nýrri "öskubuskumynd", en um er að ræða kvikmyndagerð vinsællar skáldsögu David Nicholls, One Day, sem fjallar um konu í verkamannastétt sem lendir á séns með heilland...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn