Þessi mynd á bara hrós skylið og því skil ég ekki hvað fólk er að tuða að hún sé og löng, hæg og ekki vinna lögð í hana... hver einasta kvikmynd í dag sem er meistaraverk er löng,...
House of Sand and Fog (2003)
"Some dreams can't be shared."
Íranski innflytjandinn Massoud Amir Behrani hefur eytt nær öllum sparnaði sínum til að auka möguleika dóttur hans á að finna sér góðan eiginmann.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Íranski innflytjandinn Massoud Amir Behrani hefur eytt nær öllum sparnaði sínum til að auka möguleika dóttur hans á að finna sér góðan eiginmann. Þegar hún er gift, þá eyðir hann því sem eftir er af peningunum í hús sem hann kaupir á uppboði, en lendir óafvitandi í miðri lagarimmu við fyrrum eiganda hússins. Það sem hófst sem lagadeila breytist í persónulegt mál, með sorglegum endi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞung mynd, mjög þung. Hún er dramatísk og sorgleg. Málið er að hún er langdregin og er of lítil vinna lögð í hana finnst mér. Ben Kingsley leikur ótrúlega vel. Skiljanlegt þar sem...
Jájá eg brá mer nú áðan á sérstaka forsýningu á House of sand and fog og verð að segja að hún er mjög góð. Áður en eg fór á þessa mynd vissi eg nú voða fátt um hana en eg ...
Framleiðendur

















