Náðu í appið
House of Sand and Fog

House of Sand and Fog (2003)

"Some dreams can't be shared."

2 klst 6 mín2003

Íranski innflytjandinn Massoud Amir Behrani hefur eytt nær öllum sparnaði sínum til að auka möguleika dóttur hans á að finna sér góðan eiginmann.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic71
Deila:
House of Sand and Fog - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Íranski innflytjandinn Massoud Amir Behrani hefur eytt nær öllum sparnaði sínum til að auka möguleika dóttur hans á að finna sér góðan eiginmann. Þegar hún er gift, þá eyðir hann því sem eftir er af peningunum í hús sem hann kaupir á uppboði, en lendir óafvitandi í miðri lagarimmu við fyrrum eiganda hússins. Það sem hófst sem lagadeila breytist í persónulegt mál, með sorglegum endi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Þessi mynd á bara hrós skylið og því skil ég ekki hvað fólk er að tuða að hún sé og löng, hæg og ekki vinna lögð í hana... hver einasta kvikmynd í dag sem er meistaraverk er löng,...

Þung mynd, mjög þung. Hún er dramatísk og sorgleg. Málið er að hún er langdregin og er of lítil vinna lögð í hana finnst mér. Ben Kingsley leikur ótrúlega vel. Skiljanlegt þar sem...

★★★★★

Jájá eg brá mer nú áðan á sérstaka forsýningu á House of sand and fog og verð að segja að hún er mjög góð. Áður en eg fór á þessa mynd vissi eg nú voða fátt um hana en eg ...

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Cobalt Media GroupGB
Michael London ProductionsUS