The Haunted Mansion
2003
Frumsýnd: 23. janúar 2004
Your Future Would Be In Good Hands... If She Had Any.
99 MÍNEnska
14% Critics
31% Audience
34
/100 Fasteignasalinn Jim Evers er vinnualki, og starfar með konu sinni Sara. Þau fá símtal kvöld eitt frá eiganda stórhýsis, Edward Gracey, sem vill selja eignina. Þau sjá fyrir sér bestu viðskipti ferilsins, og drífa sig á staðinn ásamt börnum sínum, til að skoða eignina, sem er staðsett á afviknum stað. Þau lenda í miklu þrumuveðri á leiðinni en komast... Lesa meira
Fasteignasalinn Jim Evers er vinnualki, og starfar með konu sinni Sara. Þau fá símtal kvöld eitt frá eiganda stórhýsis, Edward Gracey, sem vill selja eignina. Þau sjá fyrir sér bestu viðskipti ferilsins, og drífa sig á staðinn ásamt börnum sínum, til að skoða eignina, sem er staðsett á afviknum stað. Þau lenda í miklu þrumuveðri á leiðinni en komast í húsið þar sem hinn sérvitri Gracey býr, ásamt dularfullum þjóni sínum Ramsley, og ýmsum öðrum íbúum, sjáanlegum og ósýnilegum. Í fyrstu hlær Jim að sögum Gracey um drauga og forynjur, eða þar til hann kemst að leyndardómi hússins og kemst að því að eiginkona hans Sara, tengist sögu hússins!... minna