Náðu í appið

Salt 2003

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. september 2004

86 MÍNÍslenska
Myndin hlaut Caligari-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín, verðlaun sem eru veitt myndum sem skipa Forum-hluta hátíðarinnar (The International Forum of New Cinema).

Sagan fjallar um tvær systur úti á landi en önnur þeirra, Svava, ákveður að flytja til höfuðborgarinnar. Hin systirin, Hildur, ákveður að elta og fer akandi ásamt kærasta Svövu, Agga. Ástin blossar svo upp á milli Hildar og Agga á miðri leið en þá ákveður Hildur að snúa aftur til heimahaganna og þá fara skrýtnir hlutir að gerast.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.08.2023

Orðinn stórstjarna 48 ára gamall

Stranger Things stjarnan David Harbour sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kappakstursmyndinni Gran Turismo sem kom í bíó í síðustu viku, er að segja má seinþroska leikari í þeim skilningi að hinar miklu vinsældir ...

24.03.2022

Ambulance uppfyllti þarfir Bay

Á morgun verður nýjasta afurð stórmyndaleikstjórans Michael Bay frumsýnd, Ambulance með Jake Gyllenhaal og Abdul-Mateen II í hlutverki bræðra sem ræna sjúkrabíl. Bay, sem á að baki þekktar myndir eins og Transfo...

06.09.2021

Malignant og Smagen af Sult koma í bíó í vikunni

Tvær nýjar kvikmyndir koma í bíóhús í þessari viku, nánar til tekið á föstudaginn. Þær eru frekar ólíkar, en ótrúlega áhugaverðar hvor á sinn hátt. Malignant kemur úr smiðju James Wan ( Saw, Conjuring, Aquaman, Fast 7 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn