The Medallion
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd

The Medallion 2003

Frumsýnd: 21. nóvember 2003

5.3 36992 atkv.Rotten tomatoes einkunn 17% Critics 5/10
88 MÍN

Eddie, ósigrandi lögga frá Hong Kong, breytist í ódauðlegan stríðsmann með ofurmannlega eiginleika, eftir banaslys þar sem við sögu kom dularfull medalía. Eddie fær hjálp frá breska Interpol fulltrúanum Nicole, til að komast að leyndardómi medalíunnar, og kljást við hinn illa Snakehead, sem vill nota töframátt medalíunnar í fyrir eigin illvirki.

Aðalleikarar

Jackie Chan

Eddie Yang

Lee Evans

Arthur Watson

Claire Forlani

Nicole James

Julian Sands

Snakehead

John Rhys-Davies

Cmdr. Hammerstock-Smythe

Anthony Wong

Lester Wong

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ég hafði ekki miklar væntingar til þessarrar myndar. Í stuttu máli gengur hún út á að Eddie (J.Chan) er frá lögga frá Hong Kong þar sem að litlum sérstökum strák er stolið og hann fer til Írlands að rannsaka málið. Frekar ótrúleg mynd, en ágætis afþreying svosum, það sem hækkar myndina mikið í stjörnum eru flottir eltingaleikir sem og bardagaatriði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn