Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Tricky Life 2001

(In This Tricky Life, En la puta vida)

Frumsýnd: 20. júní 2003

Una historia real... tan real que aún sucede

100 MÍNSpænska

Elisa, 27 ára gömul, dreymir um að opna sína eigin hárgreiðslustofu í einu af ríku hverfunum í Montevideo í Uruguay. Elisa, sem er smá uppreisnargjörn, flytur frá móður sinni ásamt tveimur börnum, og hættir með Garcia, yfirmanni sínum og ástmanni, sem hefur pirrað hana með því að vilja ekki giftast henni. Þannig að á einum sólarhring finnur hún sér... Lesa meira

Elisa, 27 ára gömul, dreymir um að opna sína eigin hárgreiðslustofu í einu af ríku hverfunum í Montevideo í Uruguay. Elisa, sem er smá uppreisnargjörn, flytur frá móður sinni ásamt tveimur börnum, og hættir með Garcia, yfirmanni sínum og ástmanni, sem hefur pirrað hana með því að vilja ekki giftast henni. Þannig að á einum sólarhring finnur hún sér nýja íbúð, án manns, vinnu og peninga. Besta vinkona hennar Loulou finnur handa henni vinnu í vændishúsi sem Dona Jacqueline rekur. Og án þess að átta sig almennilega á því þá byrjar Elisa að vinna við vændi, sem leiðir hana til Barcelona. Hún verður ástfangin, hún er misnotuð, hún flækist í klæðskiptingadeilur, en dreymir enn um að geta opnað hárgreiðslustofuna. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn