Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þessi mynd er ekki að mínu mati góð en Brittany er samt mjög góð í þessari mynd og stelpan leikur mjög vel en söguþráðurinn er ekki góður, myndin er um stúlku sem er að leita sér að vinnu svo hún geti leigt íbúðina sína ennþá. Þá fékk hún vinnu sem barnapía hjá manni sem á skemmtistaðinn sem hún stundar og litla stelpan er voða þreytandi. En það er kannski sumt fólk sem líkar við þessa mynd.
Mér fannst þessi mynd ágæt. Hún er um stelpu sem er foreldralaus og erfir flotta íbúð eftir pabba sínum sem var rokkstjarna. Svo þarf hún að finna sér íbúð vegna reikninga og skatta og þá verður hún barnapía hjá litlu stelpunni(langt síðan eg sá þessa mynd). litla stelpan er mjög lokuð og hlustar á óperu og það er allt fullkomið hjá henni. mamma hennar gefur henni allt nema félagsskap sinn og pabbi hennar liggur í dái í einu herbergi. þær verða mjög góðar vinkonur og þetta er ekta vælumynd. mæli með þessari þegar þið viljið fá svona gamanmynd slash drama:) ég er einmitt á leiðinni að horfa á hana aftur:P
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
16. janúar 2004