Náðu í appið
Öllum leyfð

Abrafax 2001

(Abrafaxe)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. apríl 2003

Das grosse Piraten-Abenteuer

81 MÍNÞýska

Þrír drengir heimsækja safn og finna þar gullskál - sem er hluti af fjársjóði Asteka til forna. Á meðan þeir eru að virða skálina fyrir sér, þá koma þeir af stað tímaferðalagi, og áður en þeir vita af þá er þeir komnir um borð í sjóræningjaskip á 18. Öldinni. Þar hitta þeir hinn fagra sjóræningja Anne Bonnie, og hinn illa og miskunnarlausa Svartskegg.... Lesa meira

Þrír drengir heimsækja safn og finna þar gullskál - sem er hluti af fjársjóði Asteka til forna. Á meðan þeir eru að virða skálina fyrir sér, þá koma þeir af stað tímaferðalagi, og áður en þeir vita af þá er þeir komnir um borð í sjóræningjaskip á 18. Öldinni. Þar hitta þeir hinn fagra sjóræningja Anne Bonnie, og hinn illa og miskunnarlausa Svartskegg. Þeir þurfa að koma Anne Bonnie til hjálpar, verja eyjuna Tortuga fyrir Svartskeggi, og finna leiðina aftur heim. ... minna

Aðalleikarar


Þessi glæsilega teiknimynd kom mér skemmtilegt á óvart ég ætla ekki að segja ykkur mikið um myndina. þetta er góð fjölskyldu mynd, hún er frá þýskalandi og var rosalega vinsæl þar.
Kristján Karl Steinarsson
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ágætis mynd. Hljóðsetning hefur verið að gera góða hluti í gegnum tíðina. Ég ætla ekki að fara mikið út í sögþráðinn þar sem þetta er frekar týpísk barnamynd. Ef þú átt þér lítil systkini eða börn ættirðu endilega að skella þér á hana og taka þau með. 400 kr. í bíó á Abrafax og sjóræningjarnir (með íslensku tali).


Leikraddir í íslenska talinu eru:

Guðmundur Felixson

Alexander Briem

Óskar Völundarson

Þórhallur Sigurðsson (Laddi)

Sigurður Sigurjónsson

og fleiri.


Ágætis tveggja stjörnu barnaskemmtun sem foreldrarnir ættu líka að hafa gaman að.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn