Náðu í appið
Piglet's Big Movie

Piglet's Big Movie (2003)

Piglets Big Movie

"A tale you'll never forget"

1 klst 15 mín2003

Þegar gengið frá Hundrað ekru skógi fer að leita að hunangi, þá fær Grísli ekki að fara með af því að hann er of lítill til að hjálpa.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic62
Deila:
Piglet's Big Movie - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar gengið frá Hundrað ekru skógi fer að leita að hunangi, þá fær Grísli ekki að fara með af því að hann er of lítill til að hjálpa. Hann er ekki sáttur, og lætur sig hverfa, og vinir hans Eyrnaslapi, Tígur, Roo og Bangsímon, þurfa að nota úrklippubók Grísla sem kort til að finna hann. Á leiðinni komast þeir að því að þessi litli vinur þeirra hefur drýgt hetjudáð á margan hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Francis Glebas
Francis GlebasLeikstjórif. -0001
Brian Hohlfeld
Brian HohlfeldHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Disney Television AnimationUS
Walt Disney PicturesUS
DisneyToon StudiosUS