The Jungle Book 2
2003
(Skógarlíf 2)
Frumsýnd: 21. febrúar 2003
A big bear, a wild child, a cool cat, and a little Jungle Boogie!
72 MÍNEnska
18% Critics
30% Audience
38
/100 Móglí finnst hann ekki passa inn á nýja heimilinu, þó að vinur hans Shanti reyni hvað hann geri sem og litli bróðir hans. Þegar Baloo kemur í heimsókn, þá grípur Móglí tækifærið til að snúa aftur í skóginn. En Shanti heldur að búið sé að nema hann á brott, og fer og eltir hann. Shera Kan er ekki langt undan og Móglí þarf að passa sig og þá sem... Lesa meira
Móglí finnst hann ekki passa inn á nýja heimilinu, þó að vinur hans Shanti reyni hvað hann geri sem og litli bróðir hans. Þegar Baloo kemur í heimsókn, þá grípur Móglí tækifærið til að snúa aftur í skóginn. En Shanti heldur að búið sé að nema hann á brott, og fer og eltir hann. Shera Kan er ekki langt undan og Móglí þarf að passa sig og þá sem honum þykir vænt um. Þessi nýju ævintýri fá hann til að endurhugsa hvað það er sem hann langar að gera - rólegheit og fjör með Baloo í skóginum, eða einfaldari tilveru í þorpinu með Shanti.
... minna