Náðu í appið
UHF

UHF (1989)

The Vidiot from UHF

"Don't touch that dial! / It's crazy. It's outrageous. It's the T.V station run by a lunatic!"

1 klst 37 mín1989

George Newman er venjulegur maður.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic32
Deila:
UHF - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

George Newman er venjulegur maður. Vandamálið er að hann dreymir dagdrauma, og helst ekkert við í vinnu. Frændi hans telur að George gæti verið frábær í að stjórna Channel 62, sjónvarpsstöð sem er á niðurleið og tapar peningum og áhorfendum hratt. Ímyndunarafl George fær þarna útrás, og hann byrjar að finna upp á skrítnum þáttum eins og "Wheels of Fish" og "Raul´s Wild Kingdom". Áhorfstölur fara að rísa að nýju, en ekki eru allir sáttir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jay Levey
Jay LeveyLeikstjóri
Dominique Marie
Dominique MarieHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Þessi mynd er týnd/stolin á hverri einustu leigu, ef einhver á hana.. þá er hann heppinn. Getur einhver hjálpað mér að eignast hana? Ein af fyndnustu myndum sem ég hef séð.. :)

Að sjá UHF aftur eftir 10 ár var skemmtilegt, en þessi mynd sló heldur betur í gegn hjá mér og mínum vinahóp á gagnfræðiskólaárunum. Hún fjallar um náunga með ofvirkt ímyndunarafl s...

Framleiðendur

CinecorpUS
Orion PicturesUS
Imaginary Entertainment