Monas verden
2001
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 15. nóvember 2002
En Drøm, En Bankrøver, En Tilbeder, En Pornostjerne... Og En Event Uden Kameler!?
Danska
Mona er tekin sem gísl í bankaráni, og ástsjúkur bankaræningi, fer síðan að elta hana. Kókaínsniffandi yfirmaður hennar er að gera henni lífið leitt, þar til dag einn að hann tekur of stóran skammt og hún tekur yfir.