Þessi heimildamynd fjallar um tvo uppistandara, hinn heimsfræga Jerry Seinfeld og hinn lítt þekkta Orny Adams. Myndin var tekin upp á einu ári af þeim Christian Charles, leikstjóra myndarinnar...
Comedian (2002)
"See a man who had everything, who did a show about nothing, try to come up with something."
Jerry Seinfeld, nýhættur með þættina sína Seinfeld, ákveður að gera hið óvænta: hann hættir algjörlega í uppástandi, og byrjar upp á nýtt til að þróa nýtt efni.
Deila:
Söguþráður
Jerry Seinfeld, nýhættur með þættina sína Seinfeld, ákveður að gera hið óvænta: hann hættir algjörlega í uppástandi, og byrjar upp á nýtt til að þróa nýtt efni. Comedian fylgist með Seinfeld í gegnum þetta ferli, þar sem hann æfir í litlum grínklúbbum, hittir kollega sína í uppistandinu og komur að lokum fram fyrir framan alþjóð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christian CharlesLeikstjóri
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Bridgnorth Films











