Náðu í appið
Personal Velocity: Three Portraits

Personal Velocity: Three Portraits (2002)

Personal Velocity: Three Portraits

1 klst 26 mín2002

Saga þriggja kvenna sem eru komnar að tímamótum í lífi sínu.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic70
Deila:
Personal Velocity: Three Portraits - Stikla

Söguþráður

Saga þriggja kvenna sem eru komnar að tímamótum í lífi sínu. Delia er andrík kona úr verkamannastétt, úr litlum bæ í New York, sem fer frá ofbeldisfullum eiginmanni sínum og ákveður að endurreisa sig og ná stjórn á eigin lífi. Greta er skarpur og hugrakkur ritstjóri sem er mjög metnaðarfull. Hún á föður sem var alltaf ótrúr og er sjálf í sambandi við góðan mann, en á sjálf í vandamálum með framhjáhald. Paula hljópst að heiman og varð ófrísk, og er nú í sambandi sem hún er óánægð í. Hún fer í puttaferðalag með ókunnugum manni, eftir að hafa hitt hann útí á götu í New York.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

IFC ProductionsUS
InDigEntUS
Goldheart Pictures
Blue Magic Pictures