Personal Velocity: Three Portraits (2002)
Personal Velocity: Three Portraits
Saga þriggja kvenna sem eru komnar að tímamótum í lífi sínu.
Deila:
Söguþráður
Saga þriggja kvenna sem eru komnar að tímamótum í lífi sínu. Delia er andrík kona úr verkamannastétt, úr litlum bæ í New York, sem fer frá ofbeldisfullum eiginmanni sínum og ákveður að endurreisa sig og ná stjórn á eigin lífi. Greta er skarpur og hugrakkur ritstjóri sem er mjög metnaðarfull. Hún á föður sem var alltaf ótrúr og er sjálf í sambandi við góðan mann, en á sjálf í vandamálum með framhjáhald. Paula hljópst að heiman og varð ófrísk, og er nú í sambandi sem hún er óánægð í. Hún fer í puttaferðalag með ókunnugum manni, eftir að hafa hitt hann útí á götu í New York.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Søren GamLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

IFC ProductionsUS
InDigEntUS
Goldheart Pictures
Blue Magic Pictures









