White Oleander
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Where does a mother end and a daughter begin?
109 MÍNEnska
69% Critics
81% Audience
61
/100 Astrid Magnussen er 15 ára gömul og býr í Kaliforníu. Móðir hennar, hin fallega Ingrid, er ljóðskáld. Þær lifa óvenjulegu en góðu lífi, þar til að dag einn að maður að nafni Barry Kolker birtist og Ingrid verður ástfangin af honum, en hann særir hana hjartasári. Í hefndarskyni þá myrðir Ingrid Barry með eitri úr uppáhalds blómi sínu: The White Oleander.... Lesa meira
Astrid Magnussen er 15 ára gömul og býr í Kaliforníu. Móðir hennar, hin fallega Ingrid, er ljóðskáld. Þær lifa óvenjulegu en góðu lífi, þar til að dag einn að maður að nafni Barry Kolker birtist og Ingrid verður ástfangin af honum, en hann særir hana hjartasári. Í hefndarskyni þá myrðir Ingrid Barry með eitri úr uppáhalds blómi sínu: The White Oleander. Hún fer í lífstíðarfangelsi, og Astrid er send á upptökuheimili. Hún heldur sambandi við móður sína með bréfaskriftum í fangelsið. Ingrid hafði kennt Astrid að lifa af í hörðum heimi, en Astrid kennir móður sinni um ástina. ... minna