Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þetta er ágætis mynd í alla staði. Plotið í myndinni hefði mátt vera örlítið betra en að sjálfsögðu er þetta mösst fyrir alla Steven Seagal aðdáendur að sjá. Eins og í öllum öðrum myndum leikur Steven hörkutól sem að enginn nær að buga.
Ja Rule er...
Ja Rule er...
Lesa meira
Þá má eigi miklu muna um hvað tvíræður titillinn eigi við. Myndina eða leikferil þeirra Seagal og Ja Rule.
Nóg var af látunum, og hávaðanum. Og fannst mér allan tímann eins og ég væri að horfa á 2 tíma langt og leiðinlegt rappmyndband. Því ekki var...
Nóg var af látunum, og hávaðanum. Og fannst mér allan tímann eins og ég væri að horfa á 2 tíma langt og leiðinlegt rappmyndband. Því ekki var...
Lesa meira
Þetta er án vafa ein allra besta hasarmynd frá því að Eraser kom út. Seagal snýr hér aftur í sinni bestu mynd ásamt Ja Rule sem er hér að leika í sinni fyrstu mynd og kemst skítsæmilega frá því. Einna helst hefði mátt minnka rappið í myndinni.
Fa...
Lesa meira
Þessi mynd er alger töffara mynd sem allir steven seagal aðdáendur ættu að sjá.Svalasta atriði myndarinnar er án vafa þegar hann er að lúskra á einum fangaverðinum og kemur með sígildan seagal brandara sem eru ætíð fyndnir og skemmtinlegir.Eins og al...
Lesa meira
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
24. janúar 2003
VHS:
9. júlí 2003