Antwone Fisher (2002)
"Fight fear. Face truth. Embrace life."
Sjómaðurinn ungi Antwone Fisher á í erfiðleikum með skapið í sér og á það til að beita ofbeldi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Sjómaðurinn ungi Antwone Fisher á í erfiðleikum með skapið í sér og á það til að beita ofbeldi. Hann er sendur til geðlæknis til að leita sér hjálpar. Í fyrstu vill hann ekki opna sig, en brotnar niður að lokum og segir sögur af hræðilegri barnæsku. Með hjálp læknisins, þá horfist hann í augu við fortíðina og byrjar að leita að fjölskyldunni sem hann kynntist aldrei.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Denzel WashingtonLeikstjóri
Aðrar myndir

Antwone FisherHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Mundy Lane EntertainmentUS

Fox Searchlight PicturesUS

20th Century FoxUS
















