Weapons of Mass Distraction
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndDramaSjónvarpsmynd

Weapons of Mass Distraction 1997

100 MÍN

Lionel Powers og Julian Messenger stjórna hvor sínu fjölmiðlastórveldinu. Þeir eru sammála um að íþróttir séu leiðin að fjöldanum og lenda í átökum þegar þeir vilja báðir eignast sama ruðningsliðið. Báðir eru mennirnir voldugir og vanir að fá það sem þeir vilja, auk þess sem þeim er persónulega heldur illa hvorum við annan. Smám saman vinda átökin... Lesa meira

Lionel Powers og Julian Messenger stjórna hvor sínu fjölmiðlastórveldinu. Þeir eru sammála um að íþróttir séu leiðin að fjöldanum og lenda í átökum þegar þeir vilja báðir eignast sama ruðningsliðið. Báðir eru mennirnir voldugir og vanir að fá það sem þeir vilja, auk þess sem þeim er persónulega heldur illa hvorum við annan. Smám saman vinda átökin milli þeirra upp á sig og fyrr en varir eru þeir komnir í stríð, með fjölmiðlana að vopni. Inn í söguna fléttast svo frásagnir af ýmsu fólki sem verður fyrir barðinu á stríði þessara voldugu manna. ... minna

Aðalleikarar

Gabriel Byrne

Lionel Powers

Ben Kingsley

Julian Messenger

Mimi Rogers

Ariel Powers (aka Alexi)

Jeffrey Tambor

Alan Blanchard

Illeana Douglas

Rita Pascoe

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn