Ulee's Gold (1997)
"Every Year One Film Dares To Be Different...And The Critic's Agree"
Eldri maður sér um uppeldi barnabarna sinna vegna þess sonurinn er glæpamaður og tengdadóttirinn er eiturlyfjaneytandi.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eldri maður sér um uppeldi barnabarna sinna vegna þess sonurinn er glæpamaður og tengdadóttirinn er eiturlyfjaneytandi. Jimmy sonur Ulee hringir í hann einn daginn, og biður um greiða. Hann segist munu endurgjalda greiðann ef þeim feðgum tekst að bjarga eiginkonu hans Helen frá glæpamönnum. Ulle þarf nú að setja fjölskylduna í hættu til að bjarga Helen.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


Verðlaun
Peter Fonda var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Peter Fonda Vann Golden Globe fyrir bestan leik í aðalhlutverki.












