Náðu í appið
Swimfan

Swimfan (2002)

Swimf@n

"Obsession. Betrayal. Revenge. Some girls have all the fun."

1 klst 25 mín2002

Ben Cronin er með allan pakkann, og vinirnir öfunda hann: æðislega kærustu, og hann á stefnumót við menn sem eru að leita að efnilegum sundmönnum fyrir Stanford háskólann.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic29
Deila:
Swimfan - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ben Cronin er með allan pakkann, og vinirnir öfunda hann: æðislega kærustu, og hann á stefnumót við menn sem eru að leita að efnilegum sundmönnum fyrir Stanford háskólann. En þetta er ekki auðvelt; Ben þarf að æfa af kappi, vinna á spítalanum og finna tíma fyrir kærustuna, Amy. Frábært líf hans verður fyrir truflun þegar Madison Bell mætir á svæðið. Hún rennir strax hýru auga til Ben. Fyrstu kynni þeirra eru saklaus, en Madison vill meira.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charles F. Bohl
Charles F. BohlHandritshöfundur
Phillip Schneider
Phillip SchneiderHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (3)

Alveg ágæt mynd en allt þetta ástarrugl skemmir myndina fullkomlega þannig að hún missir hálfa stjörnu fyrir það drasl. Ben Cronin gengur vel í lífinu og kemst í gegnum háskóla með þ...

11. september íslenskrar kvikmyndasögu skall á þann 24.nóvember síðastliðinn þegar einni kvikmynd var flogið inn í mitt Smárabíó með þeim afleiðingum að ég og án efa fleiri kvikmyn...

Framleiðendur

Forrest FilmsUS
GreeneStreet FilmsUS
Cobalt Media GroupGB
Furthur FilmsUS
20th Century FoxUS