Náðu í appið
The Son of The Bride

The Son of The Bride (2001)

El hijo de la novia

"Si la vida te paso de largo ¿ qué esperas para alcanzarla?"

2 klst 3 mín2001

Rafael Belvedere, sem er 42 ára, er vandi á höndum.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic68
Deila:

Söguþráður

Rafael Belvedere, sem er 42 ára, er vandi á höndum. Hann lifir í skugga föður síns, og er með samviskubit yfir því hvað hann heimsækir aldraða móður sína sjaldan. Fyrrverandi konan hans segir að hann þurfi að eyða meiri tíma með dóttur þeirra, og hann á erfitt með að skuldbinda sig gagnvart kærustunni. Þegar hann er nánast kominn á botninn, þá fær hann vægt hjartaáfall, sem verður til þess að hann hittir æskuvin sinn Juan Carlos, sem hjálpar Rafael að endurbyggja fortíð sína og lifa í núinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tornasol MediaES
JEMPSAAR
Pol-Ka ProduccionesAR
INCAAAR
PatagonikAR