Swimming (2000)
Samband tveggja vinkvenna sem búa í Myrtle Beach í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum, breytist þegar nýtt fólk flytur í bæinn.
Söguþráður
Samband tveggja vinkvenna sem búa í Myrtle Beach í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum, breytist þegar nýtt fólk flytur í bæinn. Frankie vinnur með bróður sínum Neil, á hamborgarastað fjölskyldunnar. Vinur Frankie, Nicola, rekur líkamsgötunarstofu við hliðina á hamborgarastaðnum. Neil ræður nýja kærustu strandvarðarins, Josee, í starf gengilbeinu. Frankie og Josiee ná strax vel saman, sem gerir Nicola afbrýðisama. Flækingur, sem selur stuttermaboli úr bíl sínum, byrjar ástarsamband með Frankie. Það fjarlægir hana frá hinum konunum tveimur, og gefur henni í fyrsta sinn sjálfstraust til að standa á eigin fótum, í stað þess að fela sigá bakvið aðrar djarfari eða fallegri konur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









