Thirteen Conversations About One Thing
Drama

Thirteen Conversations About One Thing 2001

(13 Conversations)

Ask yourself if you're really happy.

7.0 9230 atkv.Rotten tomatoes einkunn 83% Critics 7/10
104 MÍN

Efnafræðingur sem er að komast á miðjan aldur ákveður að breyta lífi sínu, sem á eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar. Áætlanir ungs saksóknara á uppleið, fara í uppnám vegna smá aðgátsleysis. Konan horfist hikandi í augu við framhjáhald eiginmanns síns. Afbrýðisamur tryggingasölumaður með fjölskylduvandamál hefnir sín á glaðlegum samstarfsmanni,... Lesa meira

Efnafræðingur sem er að komast á miðjan aldur ákveður að breyta lífi sínu, sem á eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar. Áætlanir ungs saksóknara á uppleið, fara í uppnám vegna smá aðgátsleysis. Konan horfist hikandi í augu við framhjáhald eiginmanns síns. Afbrýðisamur tryggingasölumaður með fjölskylduvandamál hefnir sín á glaðlegum samstarfsmanni, en fær bakþanka. Og bjartsýn ung ræstingakona býður eftir kraftaverki, en svo reynir á trú hennar. Allt þetta venjulega fólk spyr sig spurningarinnar sem heimspekingar hafa spurt um aldir: hvað er hamingja, og hvernig öðlast maður hana?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn