Big Bad Love
GamanmyndRómantískDrama

Big Bad Love 2001

The staggering tale of one man's relentless pursuit of imperfection.

6.0 612 atkv.Rotten tomatoes einkunn 41% Critics 7/10
111 MÍN

Fyrrum Víetnam hermaðurinn Leon Barlow langar að verða rithöfundur, en gengur illa, og einkalífið er sömuleiðis í hálfgerðu veseni. Fyrrum eiginkona hans, Marilyn, sem er ekkert að vorkenna honum, neitar að leyfa honum að heimsækja börnin sín tvö, og hann á í vandræðum með Bakkus. En þegar Leon loks tekst að greiða meðlagið, þá versna hlutirnir enn... Lesa meira

Fyrrum Víetnam hermaðurinn Leon Barlow langar að verða rithöfundur, en gengur illa, og einkalífið er sömuleiðis í hálfgerðu veseni. Fyrrum eiginkona hans, Marilyn, sem er ekkert að vorkenna honum, neitar að leyfa honum að heimsækja börnin sín tvö, og hann á í vandræðum með Bakkus. En þegar Leon loks tekst að greiða meðlagið, þá versna hlutirnir enn meira, þar til harmleikur gerist sem kemur flatt upp á hann.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn