Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Crush 2001

Frumsýnd: 28. mars 2003

True love doesn't know the meaning of respectable.

112 MÍNEnska

Þrjár konur á fimmtugsaldri sem búa í litlum breskum bæ, hittar vikulega og fá sér gin, sígarettur og sætindi, og tala um hver þeirra lifi ömurlegra ástarlífi. Kate er skólastýra og bestu vinir hennar eru lögreglustjórinn og kaldhæðinn þrífráskilinn læknir. Þegar Kate kynnist ungum manni, sem er ekki eins lífsreyndur og hinir en ástríðufullur og einlægur,... Lesa meira

Þrjár konur á fimmtugsaldri sem búa í litlum breskum bæ, hittar vikulega og fá sér gin, sígarettur og sætindi, og tala um hver þeirra lifi ömurlegra ástarlífi. Kate er skólastýra og bestu vinir hennar eru lögreglustjórinn og kaldhæðinn þrífráskilinn læknir. Þegar Kate kynnist ungum manni, sem er ekki eins lífsreyndur og hinir en ástríðufullur og einlægur, þá geta hinar konurnar ekki samglaðst. Í afbrýðisemi þá ákveða þær að eyðileggja sambandið, sem á eftir að draga dilk á eftir sér, og hafa bæði góðar og slæmar afleiðingar. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Crush fjallar um þrjár vinkonur á fimmtugsaldri sem hittast allavega einu sinni í viku til að fara yfir stöðuna í karlamálum. Þær eru einhleypar og sárvantar karlmann í líf sitt. Allar gegna þær virðingarstöðu í því samfélagi sem þær lifa í. Ein er skólastjóri, önnur er læknir og sú þriðja er lögreglukona. Skólastjórinn fer í jarðaför og hittir þar gamlan nemenda sinn. Hann er rétt skriðinn yfir 20 árin og þau elskast þarna í jarðaförinni. Upp úr því verður til ástarsamband sem vinkonur hennar eru ekki ánægðar með og reyna með öllum ráðum að koma í veg fyrir að þetta samband gangi lengra. Það endar með skelfilegum afleiðingum. Crush er ein af þeim myndum sem koma þægilega á óvart með skemmtilegum leik og góðu handriti. Myndin er afskaplega ljúfsár og fyndin á köflum. Mæli með þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.11.2018

YouTube stjarna yfirspennt yfir sjálfri sér

YouTube stjarnan Colleen Ballinger deildi í gær stiklu með fyrsta atriðinu sem sést með henni sem persónu í Wreck It Ralph 2, og tapar sér hreinlega af gleði og spenningi, ef eitthvað er að marka orðalagið í Twitter færslu ...

24.08.2013

Whedon: "Affleck neglir þetta"

Joss Whedon leikstjóri Avengers kvikmyndanna, sem fjalla um ofurhetjur Marvel teiknimyndafyrirtækisins, tjáði sig á Twitter um nýjustu fréttir þess efnis að Ben Affleck hefði verið ráðinn í hlutverk Batman í myndina Man of St...

08.11.2015

Gunnar Hansen er látinn

Gunnar Hansen, sem er þekktastur fyrir að hafa leikið Leatherface í hryllingsmyndinni The Texas Chainsaw Massace, er látinn, 68 ára gamall.  Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti til Bandaríkjanna þegar hann var fimm ára. Hann lék...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn