Náðu í appið

Happenstance 2000

(Le Battement d'ailes du papillon, The Beating of the Butterfly's Wings)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Chance, chaos, destiny, fusion, liaisons.

90 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Tilviljun, vilji, og margvísleg áhrif lítilla hluta þyrlast um Parísarborg á einum degi. Búðarkona sem fæddist 11. mars 1977 heyrir stjörnuspá á leiðinni í vinnuna, sem segir að hún muni í dag hitta hina einu sönnu ást, en hún verði að vera þolinmóð. Áður en dagurinn er á enda og tunglið er fullt, þá fléttast líf tuttugu aðila saman. Fyrrum kærasti... Lesa meira

Tilviljun, vilji, og margvísleg áhrif lítilla hluta þyrlast um Parísarborg á einum degi. Búðarkona sem fæddist 11. mars 1977 heyrir stjörnuspá á leiðinni í vinnuna, sem segir að hún muni í dag hitta hina einu sönnu ást, en hún verði að vera þolinmóð. Áður en dagurinn er á enda og tunglið er fullt, þá fléttast líf tuttugu aðila saman. Fyrrum kærasti heldur á steinvölu sem minjagrip, stolin kaffivél er grunsamleg á járnbrautarstöð, salat veldur hjólreiðaslysi, þjónn frá Asír, sem einnig fæddist 11. mars 1977, sér skordýr fara yfir borðdúk. Töfrasandur frá Sahara er í loftinu. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn