Chuck
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Chuck 2000

(Chuck and Buck)

Frumsýnd: 13. nóvember 2001

Remember those games we used to play?

6.6 4,968 atkv.Rotten tomatoes einkunn 84% Critics 6/10
96 MÍN

Buck er barn í karlmannslíkama sem hefur alla sína tíð dvalið í leikherbergjum, leikskólum, og sleikt sleikipinna. Þegar móðir hans deyr skyndilega, þá man Buck eftir æskuvini sínum Chuck, sem honum finnst hann þurfa að endurnýja kynnin við eftir að hafa boðið honum í jarðarför móður sinnar. Buck fer til Los Angeles þar sem Chuck, efnilegur hljómplötuframleiðandi,... Lesa meira

Buck er barn í karlmannslíkama sem hefur alla sína tíð dvalið í leikherbergjum, leikskólum, og sleikt sleikipinna. Þegar móðir hans deyr skyndilega, þá man Buck eftir æskuvini sínum Chuck, sem honum finnst hann þurfa að endurnýja kynnin við eftir að hafa boðið honum í jarðarför móður sinnar. Buck fer til Los Angeles þar sem Chuck, efnilegur hljómplötuframleiðandi, býr. Buck verður smátt saman heltekinn af Chuck, og byrjar að sitja um hann.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd er algjör snild ! Ég sá hana reyndar á videó í USA fyrir ca hálfu ári, Þetta er reyndar mynd sem er ekki auðvelt að lýsa, en svona til þess að gefa einhverja hugmynd um fyrir hverja þessi mynd er, þá má kannski segja að hún sé í flokki með myndum eins og Happiness og Bad boy Bubby. Myndin er um æskufélaga sem leiðir liggja saman hjá eftir margra ára aðskilnað, annar er félagslega brenglaður en hinn er orðin flottur töffari í góðu starfi, myndin lýsir í raun upplifun þeirra beggja er sá brenglaði fer að ofsækja töffarann. Í þessari mynd eru ótrúlega skemmtilegar persónur sem eru túlkaðar á frábæran hátt, mest megnis af fólki sem ekki hefur fegist við kvikmyndaleik áður. Ég mæli með því að þeir sem hafa gaman að öðruvísi myndum sleppi ekki þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn