Allt frá því að ég var lítil stelpa, las ég bækurnar um Pétur, köttinn hans Brand og hænurnar. Ég dýrkaði söguna og myndinar þar sem þegar maður las aftur og aftur fann maður allta...
Pétur og kötturinn Brandur (2000)
Pétur og kötturinn Brandur er barna og fjölskyldumynd í íslenskri talsetningu.
Deila:
Söguþráður
Pétur og kötturinn Brandur er barna og fjölskyldumynd í íslenskri talsetningu. Þetta er frábær teiknimynd sem gerist í sveit og segir frá Pétri sem býr einn með talandi kettinum sínum Brandi. Eftir fiskiferð eina á köldum vetrarmánuði lenda þeir óvænt í hríðarbyl svo þeir neyðast til að byggja sér snjóhús til að komast í skjól. Til að halda á sér hita byrja þeir að segja hvor öðrum sögur um hvað þeir hafa verið að bralla síðasta árið og kemur þá margt óvænt og skemmtilegt í ljós.
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
Innskrá




