Beautiful Creatures
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamynd

Beautiful Creatures 2000

Frumsýnd: 12. október 2001

Dorothy and Petula have a body to die for. Disposing of it could get them killed.

5.9 3357 atkv.Rotten tomatoes einkunn 37% Critics 6/10
86 MÍN

Á vindasamri nótt í Glascow, þá tengjast þær Dorothy og Petula nánum böndum, vegna sameiginlegs . Dorothy er á flótta frá ofbeldisfullum kærasta sínum og Petula ætti að gera það sama, en þetta endar með slysalegu morði á öðrum þeirra. Kúgun, morð, svik, hefnd og ferðataska full af peningum .. þetta er allt þarna ... og fleira.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ágætisræma um tvær konur sem eiga vonda kærasta. Þær kynnast fyrir tilviljun þegar önnur bjargar hinni frá bráðum bana og áður en langt um líður eru þær farnar að ráðgera stærri hluti en þær ráða við, og það í félagi við tvílitan hund með eitt eyra.

Ansi skemmtileg, en fullstutt í annan endann.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn