Náðu í appið
Bones

Bones 2001

This Dogg's got a bone to pick.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 21% Critics
5/10

Myndin gerist árið 1979. Jimmy Bones er virtur og elskaður sem verndari hverfisins, en einn daginn er hann svikinn og myrtur á hrottalegan hátt af spilltri löggu. Tuttugu og tveimur árum síðar er hverfið orðið algjört fátækrahverfi, og heimili hans rústir einar. Fjórir unglingar gera það upp og búa til næturklúbb, og vekja þar með óafvitandi anda Jimmy upp... Lesa meira

Myndin gerist árið 1979. Jimmy Bones er virtur og elskaður sem verndari hverfisins, en einn daginn er hann svikinn og myrtur á hrottalegan hátt af spilltri löggu. Tuttugu og tveimur árum síðar er hverfið orðið algjört fátækrahverfi, og heimili hans rústir einar. Fjórir unglingar gera það upp og búa til næturklúbb, og vekja þar með óafvitandi anda Jimmy upp frá dauðum, sem nú er staðráðinn í að hefna sín og drepa alla þá sem áttu þátt í dauða hans. Með hverju nýju fórnarlambi vex óttinn, og reiði Bones fer algjörlega úr böndunum og allir eru hræddir!... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (3)


Myndin er algjör þvæla sem bara virkar enganveginn.

Það er ekki þess virði að eyða meiri tíma í að skrifa um hana hvað þá að fara að horfa á hana.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Verð nú að splæsa stjörnu því Pam Grier er þarna á svæðinu. Annars, þó blábyrjunin lofi góðu, er þetta einskynsnýtt sorp sem ber að varast.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þvílík endemis þvæla maður á vart til orð, það hlítur að þurfa mikið til að menn geti einfaldlega gert svona rusl. Það er ekki ástæða til að segja frá um hvað myndin fjallar, en myndin fær þessa 1/2 stjörnu fyrir að leikstjóri myndarinnar hefur greinilega fengið Snoop Doggy Dogg til að halda að hann gæti leikið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn