Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
About Adam er mjög einkennileg mynd í alla staði, bæði hvað varðar söguþráð og leikara. Myndin fjallar í stuttu máli um unga konu (leikin af Kade Hudson)sem bara getur ekki fest ráð sitt. Engir karlmenn eru nógu góðir þar til hún hittir Adam. Málið er bara að það er ekki bara hún sem fellur fyrir honum heldur líka systur hennar og mamma. Stærsti gallinn við About Adam er hve óáhugaverð hún er. Hún er gleymd um leið og hún endar. Söguþráðurinn er eitthvað svo tilgangslaus og leiðinlegur, myndin líður bara áfram í lausu lofti. Hún fær samt eina stjörnu fyrir fínan leik og fína kvikmyndatöku.
About Adam fjallar um þrjár systur, einn bróðir og mömmu þeirra sem falla öll fyrir Adam. Myndin er ekkert sérlega fyndin, bara svona venjuleg bresk mynd. Hreimurinn í Kate Hudson er pirrandi svo og leikurinn hjá öllum. Gef henn hálfa fyrir það eitt að vera leiðinleg...
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Tekjur
$802.951
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
29. júní 2001
VHS:
17. október 2001