Náðu í appið
Crocodile Dundee in Los Angeles

Crocodile Dundee in Los Angeles (2001)

Crocodile Dundee 3

"He heard there was wildlife in L.A. He didn't know how wild."

1 klst 32 mín2001

Eftir að faðir unnustunnar Sue, fjölmiðlamógúll frá Los Angeles, hringir og biður um hjálp hennar við að skrifa grein í útibúi fyrirtækisins í Los Angeles...

Rotten Tomatoes11%
Metacritic37
Deila:
Crocodile Dundee in Los Angeles - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að faðir unnustunnar Sue, fjölmiðlamógúll frá Los Angeles, hringir og biður um hjálp hennar við að skrifa grein í útibúi fyrirtækisins í Los Angeles þá ákveður hún að drífa sig til Bandaríkjanna. Mick, sem sjálfur er orðinn hálfgerð túristafígúra í Ástralíu, ákveður að fara með henni, ásamt syni þeirra Mikey. Í Los Angeles byrjar síðan ævintýrið fyrir alvöru, enda er Los Angeles ákveðin tegund af villtri náttúru. Ekki líður á löngu þar til að rannsóknir Sue leiða hana að slóttugum kvikmyndaframleiðanda, þannig að Mick fær sér vinnu sem apahirðir í kvikmyndaveri framleiðandans, en þar uppgötvar hann ýmislegt misjafnt í framhaldinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ég sá fyrstu Crocodile Dundee myndina á sínum tíma og hún er mjög góð í minningunni. Ég verð að viðurkenna að ég var ekkert allt of spenntur að sjá þessa mynd en ákvað að kíkja ...

ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND!!! Ég sat í bíósætinu mínu og gersamlega veinaði af hlátri. Hún er með húmor alveg frá byrjun og til enda og það besta er að hann fer ekki út í einhverja algera...

Framleiðendur

Bungalow Productions
Silver Lion FilmsUS